• mið. 19. apr. 2023
  • Landslið
  • U19 karla

U19 karla - Ísland í riðli B á EM 2023

Mynd - Hulda Margrét Óladóttir

Dregið hefur verið í riðla fyrir lokakeppni EM 2023 hjá U19 karla.

Ísland er þar í riðli með Grikklandi, Noregi og Spáni.

Í hinum riðlinum eru Malta, Portúgal, Pólland og Ítalía.

Dregið var á Möltu, en keppnin fer fram þar í landi dagna 3.-16. júlí.