U16 karla - Tap gegn Eistlandi
U16 landslið karla tapaði 3-2 gegn Eistlandi í UEFA Development Tournament á laugardag.
Mörk Íslands skoruðu þeir Jónatan Guðni Arnarsson og Viktor Orri Guðmundsson.
Síðasti leikur Íslands á mótinu er þriðjudaginn 18. apríl gegn heimamönnum frá Möltu.