• fös. 10. mar. 2023
  • Landslið
  • U17 karla

U17 karla - Hópur valinn fyrir milliriðla undankeppni EM 2023

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.

Ísland er í riðli með Svartfjallalandi, Wales og Skotlandi. Þau lið sem vinna sína riðla fara áfram í lokakeppnina ásamt þeim sjö liðum með bestan árangur í öðru sæti riðlanna, en leikið er í átta riðlum. Riðillinn verður leikinn í Wales dagana 22.-28. mars.

Hópurinn

Nóel Atli Arnórsson - AaB

Hrafn Guðmundsson - Afturelding

Sindri Sigurjónsson - Afturelding

Stígur Diljan Þórðarson - Benfica

Hilmar Karlsson - Breiðablik

William Cole Campbell - Dortmund 

Þorri Stefán Þorbjörnsson - FH

Breki Baldursson - Fram

Stefán Gísli Stefánsson - Fylkir

Tómas Jóhannessen - Grótta

Daníel Ingi Jóhannesson - ÍA

Ívar Arnbro Þórhallsson - KA

Jón Arnar Sigurðsson - KR

Elvar Örn Petersen Guðmundsson - OB Odense

Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF

Sesar Örn Harðarson  - Selfoss

Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan

Sölvi Stefánsson - Víkingur R.

Davíð Örn Aðalsteinsson - Þór

Óli Melander - Örebro