Dregið í forkeppni Mjólkurbikarsins 2023
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna og má sjá drög að niðurröðun leikja á vef KSÍ. Félög hafa verið beðin um að koma athugasemdum við leikjaniðurröðun á framfæri fyrir 10. mars.
Forkeppni Mjólkurbikars karla fer fram 31. mars til 10. apríl. 32-liða úrslit verða leikin dagana 19. til 21. apríl. Félög í Bestu deild karla koma inn í 32-liða úrslitum.
Forkeppni Mjólkurbikars kvenna fer fram dagana 23. apríl til 8. maí. 16-liða úrslit verða leikin dagana 27. og 28. maí. Félög í Bestu deild kvenna koma inn í 16-liða úrslitum.
Mótin á vef KSÍ: