Lengjubikar karla hefst á laugardag
Lengjubikar karla hefst á laugardag með leik Breiðablik og Selfoss í Fífunni.
Á morgun mætast einnig Keflavík og KA í Nettóhöllinni.
Hægt er að sjá alla riðla Lengjubikarins á vef KSÍ:
Lengjubikar karla hefst á laugardag með leik Breiðablik og Selfoss í Fífunni.
Á morgun mætast einnig Keflavík og KA í Nettóhöllinni.
Hægt er að sjá alla riðla Lengjubikarins á vef KSÍ:
Keppni í Bestu deild kvenna 2025 hefst á þriðjudag með tveimur leikjum í 1. umferð, sem klárast svo með þremur leikjum á miðvikudag.
Breiðabliki er spáð sigri í Bestu deild kvenna 2025. Þetta kom fram á kynningarfundi deildarinnar sem var haldinn í dag, föstudag.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Dregið verður í 16-liða úrslit mótsins þriðjudaginn 22. apríl kl. 12.00 í höfuðstöðvum KSÍ.
Meistarakeppni kvenna fer fram á föstudag þegar Breiðablik og Valur mætast.
Á mánudag var dregið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Sjö leikjum 2. umferðar keppninnar er ólokið.
KSÍ, MS og RÚV hafa framlengt samkomulag um markaðs- og sjónvarpsréttindi Mjólkurbikarsins til næstu þriggja keppnistímabila og gildir samkomulagið því út keppnistímabilið 2027.
KSÍ hefur staðfest leiktíma í 1. umferð Mjólkurbikars kvenna. Fyrstu leikir mótsins fara fram fimmtudaginn 17. apríl.
Keppni í Bestu deild karla 2025 hefst á laugardag með viðureign Breiðabliks og Aftureldingar á Kópavogsvelli. Á sunnudag eru síðan þrír leikir og fyrsta umferð klárast á mánudag með tveimur leikjum...
Fulltrúar félaganna í Bestu deild karla spá því að Víkingur standi uppi sem Íslandsmeistari í haust.
Fyrstu umferð Mjólkurbikars karla lýkur í kvöld 1. apríl og önnur umferð hefst strax 3. apríl.