Landsdómararáðstefna verður haldin 4. febrúar
Mynd - Mummi Lú
Laugardaginn 4. febrúar verður haldin Landsdómararáðstefna í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
Síðasta tímabil verður gert upp og undirbúningur fyrir næsta keppnistímabil hefst.
Dagskrá