• fös. 23. des. 2022

Jólakveðja frá KSÍ

KSÍ óskar knattspyrnuáhugafólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.  

Það stefnir í viðburðarríkt knattspyrnuár árið 2023. Þrjú af fjórum yngri landsliðum okkar taka þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023 og A karla og kvenna hefja leik í undankeppni EM 2024 og EM 2025.

Hafið það sem allra best yfir hátíðarnar!