Hópur U19 kvenna fyrir undankeppni EM 2023
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
Ísland er þar í riðli með Litháen, Færeyjum og Liechtenstein, en leikið er í Litháen dagana 8.-14. nóvember.
Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins fer upp í A deild undankeppninnar fyrir seinni umferðina sem fer fram í vor.
Hópurinn
Birna Kristín Björnsdóttir - Afturelding
Írena Héðinsdóttir Gonzalez - Breiðablik
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - Breiðablik
Elísa Lana Sigurjónsdóttir - FH
Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir
Viktoría Diljá Halldórsdóttir - Haukar
Henríetta Ágústsdóttir - HK
Hildur Björk Búadóttir - HK
Amelía Rún Fjeldsted - Keflavík
Snædís María Jörundsdóttir - Keflavík
Eva Stefánsdóttir - KH
Eyrún Embla Hjartardóttir - Stjarnan
Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan
Fanney Inga Birkisdóttir - Valur
Mikaela Nótt Pétursdóttir - Valur
Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir - Valur
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir - Þór/KA
Jakobína Hjörvarsdóttir - Þór/KA
Freyja Karín Þorvarðardóttir - Þróttur R.
Katla Tryggvadóttir - Þróttur R.