Þátttökutilkynning í Íslandsmótið í Futsal 2023
Þátttökutilkynning fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu innanhúss 2023, Futsal, hefur verið send á félög.
Frestur til að tilkynna þátttöku er til fimmtudagsins . október.
Mótafyrirkomulag
Mótið er leikið með sama fyrirkomulagi og síðustu ár, þ.e. að forkeppni meistaraflokka karla og kvenna verður leikin með hraðmótsfyrirkomulagi en úrslitakeppnin verður leikin með fullum leiktíma.
Tímabil keppninnar:
Forkeppnin er leikin frá 11. nóvember til 18. desember.
Úrslitakeppni meistaraflokka verður leikin dagana 6. – 8 janúar.
Í 8-liða úrslitum verður leikið á heimavöllum félaga þar sem þess er kostur.
Dómgæsla
Dómarar eru skipaðir af KSÍ.
Keppnishús
Við viljum hvetja félög til að merkja við í þáttökutilkynningu ef þau óska eftir að halda riðil.
Nánari upplýsingar:
Hafsteinn Steinsson (hafsteinn@ksi.is) sími 510 2927
Birkir Sveinsson (birkir@ksi.is), sími 510 2907
Frekari upplýsingar og þátttökutilkynninguna sjálfa má finna á vef KSÍ.