• fös. 16. sep. 2022
  • Landslið
  • U21 karla

U21 karla - Hópurinn fyrir umspilsleiki gegn Tékklandi

Mynd - Mummi Lú

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Tékklandi í umspili fyrir lokakeppni EM 2023.

Fyrri leikur liðanna fer fram á Víkingsvelli föstudaginn 23. september og sá seinni á Stadion Strelecky ostrov í Ceske Budojovice þriðjudaginn 27. september. Báðir leikirnir hefjast kl. 16:00 að íslenskum tíma.

Miðasala á leikinn á Víkingsvelli er í fullum gangi á tix.is og má finn hlekk á hana hér að neðan.

Miðasala

Ísland hefur tvisvar komist í lokakeppni EM, árin 2011 og 2021.

Hópurinn (* breyting)

Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg

Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan

Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK

Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK

Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB

Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC

Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur

Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK

Finnur Tómas Pálmason - KR

Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK (* Kristall meiddur, Sveinn Margeir Hauksson úr KA kom í hans stað)

Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken

Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R.

Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax

Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal

Atli Barkarson - SönderhyskE

Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen

Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik

Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn

Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik

Óli Valur Ómarsson - IK Sirius

Logi Tómasson - Víkingur R.

Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo