U19 karla - Hópur fyrir tvo vináttuleiki í september
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum í september.
Ísland mætir Noregi 21. september og Svíþóð 24. september, en báðir leikirnir fara fram í Svíþjóð.
Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2023. Ísland er þar í riðli með Frakklandi, Skotlandi og Kasakstan og fer hann fram dagana 16.-22. nóvember.
Hópurinn
Óliver Steinar Guðmundsson - Atalanta
Hlynur Freyr Karlsson - Bologna
Arnar Númi Gíslason - Fjölnir
Halldór Snær Georgsson - Fjölnir
Júlíus Már Júlíusson - Fjölnir
Arnar Daníel Aðalsteinsson - Grótta
Sigurbergur Áki Jörundsson - Grótta
Lúkas Jóhannes Petersson - Hoffenheim
Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtylland
Birgir Steinn Styrmisson - Spezia Calcio
Eggert Aron Guðmundsson - Stjarnan
Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan
Þorsteinn Aron Antonsson - Selfoss
Aron Ingi Magnússon - Venezia
Hilmir Rafn MIkaelsson - Venezia
Ísak Daði Ívarsson - Venezia
Gísli Gottskálk Þórðarson - Víkingur R.
Sigurður Steinar Björnsson - Víkingur R.
Kristófer Kristjánsson - Þór
Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Þór