• mið. 31. ágú. 2022

Dagskrá 2283. stjórnarfundar - 2. september 2022

Stjórnarfundur 2. september 2022 kl. 15:00
Fundur nr. 2283 – 8. fundur stjórnar 2022/2023


Dagskrá:


1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar (þegar undirrituð í signet)
a. Fundargerð 2282
b. Aukafundur haldinn þann 24. ágúst 2022 (fundur án númers)

2. Fundargerðir nefnda og fréttir frá ÍTF

3. Verkefni milli funda
a. Þjóðarleikvangur
b. Reglur og aðgerðaráætlun embættis Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsmála
c. Samningar við leikmenn landsliða
d. Fræðsla til leikmanna félagsliða og landsliða
e. Fundir með félögum 30. ágúst
f. Samningur við Háskóla Íslands
g. Barna- og unglingaráða dagurinn 14. janúar 2023
h. Barnaþing í nóvember
i. Heimsókn til Vestra, Einherja og Hattar
j. Næstu heimsóknir, 17. sept. Víkingur Ólafsvík og 31. nóv. - 2. des. félög á Norðurlandi.

4. Fjármál

5. Mótamál
 
6. Landsliðsmál

7. Önnur mál