Íslensk útgáfa af knattspyrnulögunum 2022/23 aðgengileg á vef KSÍ
Íslenska útgáfan af knattspyrnulögunum 2022/23 er nú aðgengileg á vef KSÍ.
Finna má hana, ásamt öðrum upplýsingum um knattspyrnulögin, hér að neðan.
Íslenska útgáfan af knattspyrnulögunum 2022/23 er nú aðgengileg á vef KSÍ.
Finna má hana, ásamt öðrum upplýsingum um knattspyrnulögin, hér að neðan.
Þar sem Besta deildin er að fara af stað um helgina þá er rétt að rifja upp áhersluatriði dómaranefndar KSÍ og breytingar á knattspyrnulögunum.
Vegna fyrirspurna vill KSÍ koma því á framfæri að breytingar á knattspyrnulögunum sem tóku gildi 28. mars síðastliðinn eiga eingöngu við um leiki í 11 manna bolta.
KSÍ minnir á að ókeypis byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ á morgun, þriðjudaginn 1. apríl næstkomandi kl. 17:00
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 30. mars.
Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hefur ráðið þrjá nýja þjálfara í hlutastörf til að styrkja dómarastarfið.
Bríet Bragadóttir og Eysteinn Hrafnkelsson munu dæma í undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ 1. apríl kl. 17:00
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í vikunni að innleiða komandi breytingar á knattspyrnulögunum frá og með fyrsta leik í Mjólkurbikar KSÍ 2025.
Bríet Bragadóttir dæmir á Írlandi í undankeppni EM 2025 hjá U17 kvenna.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) þriðjudaginn 11. mars kl. 17:00.