U16 kvenna hefur leik á Norðurlandamótinu á föstudag
U16 kvenna mætir Noregi á föstudag í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu.
Leikurinn hefst kl. 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á vef KSÍ. Mótið er haldið í Noregi, en leikur Íslands á föstudag fer fram í Strommen.
Ísland leikur þrjá leiki á mótinu, 1., 4. og 7. júlí. Vinni liðið Noreg fer það í undanúrslit 4. júlí um sæti 1-4. Tapi Ísland fer liðið í undanúrslit sama dag um sæti 5-8. Leikir um sæti fara svo fram 7. júlí.
Hópurinn:
- Angela Mary Helgadóttir Þór/KA
- Bergdís Sveinsdóttir Víkingur R.
- Berglind Freyja Hlynsdóttir FH
- Bryndís Halla Gunnarsdóttir FH
- Emelía Óskarsdóttir Kristianstad
- Glódís María Gunnarsdóttir KH
- Harpa Helgadóttir Augnablik
- Herdís Halla Guðbjartsdóttir Augnablik
- Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir Augnablik
- Hrefna Jónsdóttir Álftanes
- Ísabella Sara Tryggvadóttir KR
- Kolbrá Una Kristinsdóttir KH
- Krista Dís Kristinsdóttir Þór/KA
- Lilja Björk Unnarsdóttir Álftanes
- Margrét Brynja Kristinsdóttir Augnablik
- Olga Ingibjörg Einarsdóttir Augnablik
- Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir Haukar
- Sigdís Eva Bárðardóttir Víkingur R.
- Sigurborg Katla Sveinbjörnsd. Víkingur R.
- Sóley María Davíðsdóttir HK