• mið. 25. maí 2022
  • Landslið
  • U21 karla

U21 karla - Hópur fyrir þrjá leiki í júní

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp fyrir þrjá leiki í júní.

Leikirnir þrír eru allir í undankeppni EM 2023, allir fara þeir fram á Víkingsvelli og allir í beinni útsendingu á Viaplay.

Leikirnir

Ísland - Liechtenstein föstudaginn 3. júní kl. 17:00

Ísland - Hvíta Rússland miðvikudaginn 8. júní kl. 18:00

Ísland - Kýpur laugardaginn 11. júní kl. 19:15

Hópurinn

Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg

Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur - 9 leikir, 1 mark

Andri Fannar Baldursson - FC Köbenhavn - 5 leikir

Atli Barkarson - SonderjyskE - 5 leikir

Birkir Heimisson - Valur - 3 leikir

Bjarki Steinn Bjarkason - Catanzaro - 10 leikir

Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK - 20 leikir, 3 mörk

Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik - 3 leikir

Finnur Tómas Pálmason - KR - 9 leikir

Hákon Rafn Valdimarsson - Elfsborg - 3 leikir

Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 13 leikir, 2 mörk

Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik

Kolbeinn Þórðarson - Lommel - 14 leikir, 1 mark

Kristall Máni Ingason - Víkingur R. - 6 leikir

Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax - 6 leikir, 2 mörk

Logi Hrafn Róbertsson - FH - 2 leikir

Óli Valur Ómarsson - Stjarnan

Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 2 leikir

Róbert Orri Þorkelsson - CF Montréal - 6 leikir

Sævar Atli Magnússon - Lyngby - 7 leikir

Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. - 7 leikir

Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo