• lau. 09. apr. 2022
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - tap gegn Englandi

U19 ára landslið kvenna tapaði 0-2 gegn Englandi í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.

Leikið er á Englandi, en Ísland tapaði einnig fyrsta leik sínum í riðlinum 1-2 gegn Belgíu.

Liðið mætir Wales í síðasta leik sínum í riðlakeppninni á þriðjudaginn, en ljóst er að Ísland mun ekki komast áfram í lokakeppnina.