• fös. 18. mar. 2022
  • Landslið
  • U21 karla

U21 karla - Hópurinn fyrir leiki gegn Portúgal og Kýpur í undankeppni EM 2023

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Portúgal og Kýpur í undankeppni EM 2023.

Leikirnir fara báðir fram ytra, sá fyrri á Estadio Municipal de Portimao í Portúgal þann 25. mars og síðari á Ethnikos Achnas á Kýpur 29. mars.

Ísland er í fjórða sæti riðilsins eftir fimm leiki á meðan Portúgal er í því efsta og Kýpur í því þriðja.

Hópurinn

Hákon Rafn Valdimarsson - Elfsborg

Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg

Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK

Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK

Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB

Bjarki Steinn Bjarkason - Catanzaro

Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur

Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken

Logi Tómasson - Víkingur R.

Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal

Sævar Atli Magnússon - Lyngby

Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R.

Kristall Máni Ingason - Víkingur R.

Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax

Stefán Árni Geirsson - KR

Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik

Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R.

Valgeir Valgeirsson - HK

Jóhann Árni Gunnarsson - Stjarnan

Logi Hrafn Róbertsson - FH