Fótboltafitness námskeið fyrir fullorðna
Sex vikna fótboltafitness námskeið fyrir fullorðna hefst í Mosfellsbæ 3. mars.
Fótboltafitness sameinar fitness og fótbolta, veitir heilbrigða og góða þjálfun í skemmtilegum félagsskap.
Frábærir og reynslumiklir þjálfarar gera námskeiðið að árangursríkri líkamsrækt þar sem allir geta verið með.
Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því senda tölvupóst á fotboltafitness@gmail.com