U19 karla - Hópur fyrir æfingar 21.-23. febrúar
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 22 leikmenn sem taka þátt í úrtaksæfingum 21.-23. febrúar.
Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði. Liðið undirbýr sig fyrir milliriðla í undankeppni EM 2022, en þar er Ísland í riðli með Rúmeníu, Georgíu og Króatíu og fer riðillinn fram dagana 23.-29. mars.
Hópurinn
Anton Logi Lúðvíksson - Breiðablik
Arnar Daníel Aðalsteinsson - Breiðablik
Arnar Númi Gíslason - Breiðablik
Dagur Þór Hafþórsson - FH
Logi Hrafn Róbertsson - FH
Halldór Snær Georgsson - Fjölnir
Kjartan Kári Halldórsson - Grótta
Ólafur Örn Ásgeirsson - HK
Guðmundur Tyrfingsson - ÍA
Breki Þór Hermannsson - ÍA
Sveinn Gísli Þorkelsson - ÍR
Andi Hoti - Leiknir R.
Davíð Júlían Jónsson - Leiknir R.
Adolf Daði Birgisson - Stjarnan
Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan
Ísak Andri Sigurgeirsson - Stjarnan
Óli Valur Ómarsson - Stjarnan
Sigurbergur Áki Jörundsson - Stjarnan
Þorsteinn Aron Antonsson - Stjarnan
Sigurður Steinar Björnsson - Víkingur R.
Ari Sigurpálsson - Víkingur R.
Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Þór