• fös. 04. feb. 2022
  • Landslið
  • A kvenna

Hópur A kvenna fyrir SheBelieves Cup

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 23 leikmanna hóp fyrir SheBelieves Cup í febrúar.

Mótið fer fram í Bandaríkjunum og leikur Ísland tvo leiki í Los Angeles og einn í Dallas. Á mótinu leik, ásamt Ísland, Bandaríkin, Nýja Sjáland og Tékkland.

Leikir Íslands

Fimmtudagurinn 17. febrúar

Ísland - Nýja Sjáland á Dignity Health Sports Park kl. 01:00 að íslenskum tíma.

Sunnudagurinn 20. febrúar

Ísland - Tékkland á Dignity Health Sports Park kl. 23:00 að íslenskum tíma.

Miðvikudagurinn 23. febrúar

Ísland - Bandaríkin á Toyota Stadium kl. 02:00 að íslenskum tíma.

Hópurinn

Sandra Sigurðardóttir - Valur - 39 leikir

Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 5 leikir

Telma Ívarsdóttir - Breiðablik

Elísa Viðarsdóttir - Valur - 43 leikir

Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 8 leikir

Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 97 leikir, 6 mörk

Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 41 leikur

Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 13 leikir, 1 mark

Sif Atladóttir - Selfoss - 84 leikir

Hallbera Guðný Gísladóttir - Kalmar - 123 leikir, 3 mörk

Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 4 leikir

Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 97 leikir, 32 mörk

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 84 leikir, 12 mörk

Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 19 leikir, 3 mörk

Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 7 leikir

Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 16 leikir, 1 mark

Ída Marín Hermannsdóttir - Valur - 1 leikur

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 13 leikir, 5 mörk

Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Brann - 57 leikir, 9 mörk

Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 30 leikir, 2 mörk

Agla María Albertsdóttir - Häcken - 42 leikir, 3 mörk

Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 13 leikir, 6 mörk

Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstad - 3 leikir