• fim. 23. des. 2021

Jólakveðja frá KSÍ

KSÍ óskar knattspyrnuáhugafólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.  

Árið 2022 verður stórt og spennandi, kvennalandsliðið fer á EM í Englandi og ný tækifæri skapast á knattspyrnuvellinum og utan hans. 

Hafið það sem allra best yfir hátíðarnar!