U19 karla - Hópur fyrir undankeppni EM 2022
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Ísland er þar í riðli með Ítalíu, Litháen og Slóveníu í riðli og er leikið í Slóveníu dagana 6.-12. október.
Uppfært 01.10.21: Eggert Aron Guðmundsson leikmaður Stjörnunnar er meiddur og í hans stað kemur Guðmundur Tyrfingsson leikmaður ÍA.
Hópurinn
Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax
Ari Sigurpálsson - Bologna
Hlynur Karlsson - Bologna
Arnar Númi Gíslason - Breiðablik
Hákon Arnar Haraldsson - FC Copenhagen
Orri Steinn Óskarsson - FC Copenhagen
Danijel Dejan Djuric - FC Midtjylland
Dagur Þór Hafþórsson - FH
Logi Hrafn Róbertsson - FH
Kjartan Kári Halldórsson - Grótta
Kári Daníel Alexandersson - Grótta
Ólafur Örn Ásgeirsson - HK
Ísak Andri Sigurgeirsson - ÍBV
Guðmundur Tyrfingsson - ÍA
Óli Valur Ómarsson - Stjarnan
Hilmir Rafn Mikaelsson - Venezia
Jakob Franz Pálsson - Venezia
Kristófer Jónsson - Venezia
Pálmi Rafn Arinbjörnsson - Wolves
Andi Hoti - Þróttur R.