• mið. 01. sep. 2021
  • Landslið
  • U21 karla

U21 karla - Ísland mætir Hvíta Rússlandi á fimmtudag

U21 karla hefur leik í undankeppni EM 2023 á fimmtudag þegar liðið mætir Hvíta Rússlandi.

Leikið verður á GOSK Brestskiy í Brest í Hvíta Rússlandi og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma. Ásamt Íslandi og Hvíta Rússlandi eru Portúgal, Kýpur, Grikkland og Liechtenstein í riðlinum.

Ísland mætir svo Grikklandi þriðjudaginn 7. september á Fylkisvelli kl. 17:00.

Hópurinn

Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland

Jökull Andrésson - Morecambe

Finnur Tómas Pálmason - KR

Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken

Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg

Valgeir Valgeirsson - HK

Atli Barkarson - Víkingur R.

Kolbeinn Þórðarson - Lommel

Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia

Birkir Heimisson - Valur

Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir

Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R.

Stefán Árni Geirsson - KR

Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R.

Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK

Kristall Máni Ingason - Víkingur R.

Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax

Hákon Arnar Haraldsson - FCK

Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens

Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK