U17 karla - Ísland mætir Finnlandi tvisvar í ágúst
U17 karla mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í ágúst, en báðir leikirnir fara fram í Finnlandi.
Fyrri leikurinn fer fram 25. ágúst kl. 15:00 á Myyrmäki Football Stadium í Vantaa og sá síðari 27. ágúst kl. 11:00 á Mustapekka Arena í Helsinki.
Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppn EM 2022. Þar er Ísland í riðli með Ungverjalandi, Eistlandi og Georgíu, en leikið verður dagana 22.-28. október í Ungverjalandi.
Hópurinn
Benóný Breki Andrésson - Bologna
Ásgeir Galdur Guðmundsson - Breiðablik
Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik
Hilmar Þór Kjærnested Helgason - Breiðablik
Lúkas Magni Magnason - Breiðablik
Rúrik Gunnarsson - Breiðablik
Arngrímur Bjartur Guðmundsson - FH
Baldur Kári Helgason - FH
William Cole Campbell - FH
Mikael Trausti Viðarsson - Fram
Ásberg Arnar Hjaltason - Fylkir
Heiðar Máni Hermannsson - Fylkir
Kristján Snær Frostason - HK
Hákon Dagur Matthíasson - ÍR
Róbert Quental Árnason - Leiknir R.
Jóhannes Kristinn Bjarnason - IFK Norrköping
Þorlákur Breki Þ. Baxter - Selfoss
Daníel Freyr Kristjánsson - Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson - Stjarnan
Daníel Tristan Guðjohnsen - Real Madrid