Álagasstjórnun í yngri flokkum
Miðvikdaginn 19. maí bauð fræðsludeild KSÍ upp á hádegisfund fyrir knattspyrnuþjálfara. Fyrirlesarinn var Chris Barnes og fjallaði hann um álagsstjórnun í unglingaflokkum í knattspyrnu. Chris hefur starfað í yfir 20 ár sem Sports Scientist/fitness þjálfari hjá úrvalsdeildarfélögum í Englandi sem og fjölda knattspyrnusambanda.
Upptöku af fyrirlestrinum má finna á Youtube síðu KSÍ.
Fyrirlesturinn
Áhugasamir þjálfarar með KSÍ A eða KSÍ B þjálfaramenntun nælt sér í tvö endurmenntunarstig með því að horfa á fyrirlesturinn og svara spurningum úr honum. Hægt er að nálgast spurningarnar með því að senda tölvupóst á arnarbill@ksi.is.