Ísland hefur leik á mánudag í undankeppni eEURO 2021
Ísland leikur fyrstu leiki sína í undankeppni eEURO 2021 á mánudag og leikur þá liðið fyrri umferðina í riðli sínum.
Liðið er í riðli með Englandi, Ítalíu, Portúgal, Moldóvu og Norður Írlandi, en leiknar eru tvær umferðir í undankeppninni. Þess má geta að Ítalir eru ríkjandi Evrópumeistarar í PES, en þeir unnu Serbíu í úrslitaleiknum fyrir ári síðan.
Leikur Ísland og Englands, sem hefst kl. 19:00, verður í beinni útsendingu á Youtube rás UEFA. Hana má finna hér að neðan:
Hér að neðan má sjá leikina á mánudag sem fara fram í riðlinum:
Kl. 15:00
Ítalía - Portúgal
Moldóva - England
Ísland - Norður Írland
Kl. 16:00
Ítalía - Moldóva
Portúgal - Ísland
England - Norður Írland
Kl. 17:00
Ítalía - Ísland
Portúgal - England
Moldóva - Norður Írland
Kl. 18:00
Ítalía - England
Portúgal - Norður Írland
Moldóva - Ísland
Kl. 19:00
Ítalía - Norður Írland
Portúgal - Moldóva
England - Ísland