Öllum leikjum dagsins frestað
Vegna tilmæla heilbrigðisyfirvalda hefur KSÍ tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum sem fara áttu fram í dag, miðvikudaginn 24. mars. Um er að ræða fjóra leiki í Lengjubikarnum og 9 leiki í yngri flokkum.
Vegna tilmæla heilbrigðisyfirvalda hefur KSÍ tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum sem fara áttu fram í dag, miðvikudaginn 24. mars. Um er að ræða fjóra leiki í Lengjubikarnum og 9 leiki í yngri flokkum.
Á miðnætti tekur gildi ný reglugerð um takmörkun á samkomum. Æfingar verða heimilar með 200 manns í hólfi og heimilt að halda allt að 1.000 manna viðburði.
Tilkynnt hefur verið um tilslakanir á samkomutakmörkunum. Leyfðir verða 500 áhorfendur á íþróttaviðburðum.
Á miðnætti 25. janúar var slakað á reglum um sóttkví. Áfram eru allir hvattir til þess að gæta vel að persónubundnum sóttvörnum og halda áfram að fylgja öllum reglum.
Nýjar samkomutakmarnir vegna COVID-19 taka gildi laugardaginn 15. janúar.
Vegna fjölda smita í samfélaginu undanfarna daga er verið að herða á samkomutakmörkunum á ný. Á miðnætti tók gildi reglugerð um grímunotkun en frá og með miðvikudeginum 10. nóvember breytast...
Reglugerð KSÍ um sóttvarnir vegna Covid-19 hefur verið uppfærð og tekur gildi frá og með 15. september.
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera enn frekari tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi 28. ágúst. Grímuskylda á viðburðum utandyra verður felld brott.
Ný sóttvarnareglugerð tekur gildir 28. ágúst næstkomandi og gildir til 17. september. Eins metra regla fellur niður meðal áhorfenda á íþróttaviðburðum og veitingasala verður heimiluð.
Í samræmi við stöðu mála gagnvart Covid-19 hefur KSÍ nú gefið út nýjar sóttvarnarreglur og hafa þær þegar tekið gildi.
Þar sem leikmannahópur Fylkis í meistaraflokki kvenna er kominn í sóttkví, hefur leik Fylkis og Vals, sem fara átti fram miðvikudaginn 28. júlí, verið frestað.