Hópur U21 karla fyrir EM 2021
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir EM 2021.
Mótið er tvískipt, en riðlakeppnin fer fram núna í mars og 8-liða úrslit, undanúrslit og úrslit í sumar. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi og leikur alla leiki sína í Györ í Ungverjalandi. Leikirnir þrír verða í beinni útsendingu á RÚV.
Strákarnir hefja leik gegn Rússlandi 25. mars, mæta Dönum 28. mars og enda svo riðlakeppnina á leik gegn Frökkum 31. mars.
Hópurinn
Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir
Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta
Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir
Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur
Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir
Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk
Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark
Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir
Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir
Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir
Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir
Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk
Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark
Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk
Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir
Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir
Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir
Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark
Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark
Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark
Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk
Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir