Hópur valinn fyrir æfingar hjá U19 karla
Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn frá 13 félögum til að taka þátt í æfingum 1.-3. mars.
Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði.
Vegna COVID-19 eiga leikmenn að mæta klæddir í sínum eigin æfingafatnaði. Þess má geta að engir áhorfendur eru leyfðir á æfingunum.
Hópurinn
Arnar Númi Gíslason | Breiðablik
Baldur Logi Guðlaugsson | FH
Logi Hrafn Róbertsson | FH
Óskar Atli Magnússon | FH
Lúkas Logi Heimisson | Fjölnir
Arnór Gauti Jónsson | Fylkir
Orri Hrafn Kjartansson | Fylkir
Ólafur Kristófer Helgason | Fylkir
Óskar Borgþórsson | Fylkir
Ólafur Guðmundsson | Grindavík
Árni Marínó Einarsson | ÍA
Jón Gísli Eyland Gíslason | ÍA
Eyþór Árni Wöhler | ÍA
Tómas Bent Magnússon | ÍBV
Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík
Gunnar Orri Aðalsteinsson | Stjarnan
Óli Valur Ómarsson | Stjarnan
Viktor Reynir Oddgeirsson | Stjarnan
Kristófer Jónsson | Valur
Sigurður Dagsson | Valur
Kristall Máni Ingason | Víkingur R:
Elmar Þór Jónsson | Þór
Baldur Hannes Stefánsson | Þróttur R.