Hópur valinn fyrir æfingar hjá A kvenna
Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þorsteinn H. Halldórsson hefur valið 26 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 16.-19. febrúar, en aðeins er um að ræða leikmenn sem leika á Íslandi.
Um er að ræða fyrstu æfingarnar undir stjórn Þorsteins og fara þær fram í Kórnum í Kópavogi.
Í vikunni varð það ljóst að A kvenna færi ekki á æfingamót í Frakklandi, Tournoi de France, en ákvörðunin var tekin í ljósi stöðunnar í Evrópu gagnvart COVID-19.
Hópur
Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur
Telma Ívarsdóttir | Breiðablik
Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik
Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir
Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik
Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir
Katla María Þórðardóttir | Fylkir
Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R.
Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir
Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll
Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur
Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir
Karitas Tómasdóttir | Selfoss
Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir
Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur
Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R.
Anna Rakel Pétursdóttir | Valur | 7 leikir
Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir
Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk
Diljá Ýr Zomers | Valur
Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk
Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA
Magdalena Anna Reimus | Selfoss