• fös. 09. okt. 2020
  • A kvenna
  • Landslið

Hópurinn fyrir leikinn gegn Svíþjóð

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM 2022.

Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg þriðjudaginn 27. október og hefst hann kl. 17:30 að íslenskum tíma.

Ísland og Svíþjóð sitja jöfn að stigum í efsta sæti riðilsins með 13 stig eftir 5 leiki, en Svíar eru með betri markatölu.

Hópurinn

Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur

Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur

Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir

Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur

Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir

Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir

Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir

Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk

Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk

Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark

Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk

Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | Breiðablik | 10 leikir, 2 mörk

Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk

Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk

Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk

Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark

Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk

Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk

Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk

Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk