• fös. 29. maí 2020
  • Stjórn

Gísli og Borghildur varaformenn

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að skipa varaformenn þau Gísla Gíslason (fyrsti varaformaður) og Borghildi Sigurðardóttur (annar varaformaður).  Þá var einnig samþykkt skipan í nefndir á vegum sambandsins fyrir starfsárið 2020-2021.

Rekstrarstjórn Laugardalsvallar

  • Guðni Bergsson, KSÍ formaður
  • Bryndís Einarsdóttir, KSÍ
  • Klara Bjartmarz, KSÍ
  • Fulltrúí ÍBR
  • Fulltrúi ÍTR

Dómaranefnd

  • Þóroddur Hjaltalín, formaður
  • Bragi Bergmann
  • Bryndís Sigurðardóttir
  • Frosti Viðar Gunnarsson
  • Halldór Breiðfjörð Jóhannsson
  • Ingi Sigurðsson
  • Viðar Helgason

Fjárhags- og endurskoðunarnefnd

  • Borghildur Sigurðardóttir, formaður
  • Ingi Sigurðsson
  • Magnús Gylfason
  • Valgeir Sigurðsson

Fræðslu- og útbreiðslunefnd

  • Ragnhildur Skúladóttir, formaður
  • Guðni Kjartansson
  • Gunnar Már Guðmundsson
  • Helga Helgadóttir
  • Sigurður Þórir Þorsteinsson
  • Örn Ólafsson

Starfshópur um útbreiðslumál

  • Þorsteinn Gunnarsson, formaður
  • Bjarni Ólafur Birkisson
  • Björn Friðþjófsson
  • Sigríður Baxter
  • Tómas Þóroddsson
  • Jakob Skúlason

Laga- og leikreglnanefnd (uppfært)

  • Gísli Gíslason, formaður
  • Guðjón Bjarni Hálfdánarson
  • Guðmundur H. Pétursson
  • Kolbrún Arnardóttir

Landsliðsnefnd karla

  • Magnús Gylfason, formaður
  • Ásgeir Ásgeirsson
  • Birkir Kristinsson
  • Haraldur Haraldsson

Landsliðsnefnd kvenna (A og U21)

  • Borghildur Sigurðardóttir, formaður
  • Margrét Ákadóttir
  • Ragnhildur Skúladóttir
  • Þorsteinn Gunnarsson
  • Fulltrúi ÍTF staðfestur síðar

Landsliðsnefnd U21 karla

  • Gísli Gíslason, formaður
  • Borghildur Sigurðardóttir
  • Gunnar Oddsson
  • Ólafur Páll Snorrason
  • Fulltrúi ÍTF staðfestur síðar

Unglinganefnd karla (U19 og U17)

  • Jóhann Torfason, formaður
  • Jónas Gestur Jónasson
  • Marteinn Ægisson
  • Pálmi Haraldsson
  • Pétur Ólafsson
  • Sigurður Örn Jónsson
  • Tómas Þoroddsson
  • Fulltrúi ÍTF staðfestur síðar

Unglinganefnd kvenna (U19 og U17)

  • Ragnhildur Skúladóttir, formaður
  • Guðjón Bjarni Hálfdánarson
  • Hafsteinn Steinsson
  • Harpa Frímannsdóttir
  • Jakob Skúlason
  • Mist Rúnarsdóttir
  • Viggó Magnússon

Mannvirkjanefnd

  • Ingi Sigurðsson, formaður
  • Bjarni Þór Hannesson
  • Inga Rut Hjaltadóttir
  • Jón Runólfsson
  • Kristján Ásgeirsson
  • Margrét Leifsdóttir
  • Viggó Magnússon
  • Þorbergur Karlsson

Mótanefnd

  • Valgeir Sigurðsson, formaður
  • Ásgeir Ásgeirsson
  • Björn Friðþjófsson
  • Harpa Þorsteinsdóttir
  • Sveinbjörn Másson
  • Vignir Már Þormóðsson
  • Þórarinn Gunnarsson

Samninga- og félagaskiptanefnd

  • Ásgeir Ásgeirsson, formaður
  • Gísli Guðni Hall
  • Örn Gunnarsson
  • Unnar Steinn Bjarndal, til vara
  • Ragnar Baldursson, til vara
  • Guðný Petrína Þórðardóttir, til vara

Heilbrigðisnefnd

  • Reynir Björn Björnsson, formaður
  • Ásta Árnadóttir
  • Friðrik Ellert Jónsson
  • Guðrún Sigurðardóttir
  • Haukur Björnsson
  • Stefán Stefánsson