• fim. 30. apr. 2020
  • Lög og reglugerðir
  • Ársþing

Breytingar á lögum KSÍ

Á 74. ársþingi KSÍ 2020 voru samþykktar breytingar á lögum KSÍ.

Um er að ræða breytingar lagðar til á knattspyrnuþingi af stjórn KSÍ á þingskjali nr. 7 og þingskjali nr. 9. Í samræmi við 46. grein laganna þá öðlast lögin gildi við samþykki þeirra á knattspyrnuþingi og að lokinni staðfestingu framkvæmdastjórnar ÍSÍ.

Hefur framkvæmdastjórn ÍSÍ nú staðfest ný og breytt lög KSÍ í heild sinni með bréfi dags. 28. apríl 2020.

Hægt er að lesa frekar um breytingarnar hér að neðan:

Dreifibréfið