• fös. 31. jan. 2020
  • Landslið
  • U17 kvenna

U17 kvenna - Hópur fyrir tvo vináttuleiki gegn Írlandi

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttuleiki gegn Írlandi í febrúar.

Leikið er á Írlandi dagana 14. og 16. febrúar.

Hópur og dagskrá

Hópurinn

Birna Kristín Björnsdóttir | Augnablik | 3 U16 leikir

Hildur Lilja Ágústsdóttir | Augnablik | 7 U16 leikir og 3 U17 leikir

Þórdís Katla Sigurðardóttir | Augnablik

Bergþóra Sól Ásmundsdóttir | Breiðablik | 9 U16 leikir og 1 mark, 2 U17 leikir

Þórhildur Þórhallsdóttir | Breiðablik | 9 U16 leikir, 11 U17 leikir og 3 mörk, 1 U19 leikur

Bryndís Arna Níelsdóttir | Fylkir | 7 U16 leikir og 1 mark, 5 U17 leikir og 5 mörk

Sara Dögg Ásþórsdóttir | Fylkir | 3 U16 leikir

Amanda Jacobsen Andradóttir | Fortuna Hjörring | 7 U16 leikir og 8 mörk, 3 U17 leikir og 1 mark

Tinna Brá Magnúsdóttir | Grótta

Mikaela Nótt Pétursdóttir | Haukar | 3 U16 leikir

Aníta Ólafsdóttir | ÍA | 5 U16 leikir, 5 U17 leikir

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir | Selfoss | 8 U16 leikir, 8 U17 leikir

Aníta Ýr Þorvaldsdóttir | Stjarnan | 7 U16 leikir og 3 mörk, 4 U17 leikir

Snædís María Jörundsdóttir | Stjarnan | 3 U16 leikir og 5 mörk

Sædís Rún Heiðarsdóttir | Stjarnan | 7 U16 leikir, 2 U17 leikir

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir | Valur | 9 U16 leikir og 8 mörk, 9 U17 leikir og 1 mark

Jakobína Hjörvarsdóttir | Þór | 7 U16 leikir, 3 U17 leikir

María Catharina Ólafsd. Gros | Þór | 11 U16 leikir og 2 mörk, 11 U17 leikir og 1 mark

Andrea Rut Bjarnadóttir | Þróttur R. | 7 U16 leikir og 1 mark, 8 U17 leikir og 1 mark

Jelena Tinna Kujundzic | Þróttur R. | 4 U17 leikir