U17 kvenna - Hópur valinn fyrir æfingar 22.-24. janúar
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 22.-24. janúar.
Æfingarnar fara fram í Skessunni í Kaplakrika.
Ísland leikur í milliriðli undankeppni EM 2020 í mars og er þar í riðli með Rússlandi, Ungverjalandi og Rúmeníu.
Hópurinn
Sara Dögg Ásþórsdóttir | Afturelding
Hildur Lilja Ágústsdóttir | Augnablik
Þórdís Katla Sigurðardóttir | Augnablik
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir | Breiðablik
Þórhildur Þórhallsdóttir | Breiðablik
Andrea Marý Sigurjónsdóttir | FH
Bryndís Arna Níelsdóttir | Fylkir
Tinna Brá Magnúsdóttir | Grótta
Aníta Ólafsdóttir | ÍA
Ragna Sara Magnúsdóttir | ÍBV
Elín Björg Símonardóttir | Haukar
Erla Sól Vigfúsdóttir | Haukar
Mikaela Nótt Pétursdóttir | Haukar
Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir | HK
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir | KA
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir | Selfoss
Aníta Ýr Þorvaldsdóttir | Stjarnan
Snædís María Jörundsdóttir | Stjarnan
Emma Steinsen | Valur
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir | Valur
Aldís Guðlaugsdóttir | Valur
Jakobína Hjörvarsdóttir | Þór
María Catharina Ólafsd. Gros | Þór
Andrea Rut Bjarnadóttir | Þróttur R.
Jelena Tinna Kujundzic | Þróttur R.