U17 karla - Hópurinn fyrir mót í Hvíta Rússlandi
Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í móti í Hvíta Rússlandi í lok janúar.
Ísland er í riðli með Georgíu, Tadsíkistan og Ísrael á mótinu.
Hópurinn
Anton Logi Lúðvíksson (2003) | Breiðablik | 6 U16 leikir, 3 U17 leikir og 2 U18 leikir
Hlynur Freyr Karlsson (2004) | Breiðablik
Kristian Nökkvi Hlynsson (2004) | Breiðablik | 3 U16 leikir og 3 U17 leikir
Hákon Arnar Haraldsson (2003) | FC Köbenhavn | 6 U16 leikir og 3 mörk, 11 U17 leikir og 1 mark.
Danijel Dejan Djuric (2003) | FC Midtjylland | 10 U16 leikir og 1 mark, 15 U17 leikir og 8 mörk, 2 U18 leikir og 2 mörk, 2 U19 leikir
Logi Hrafn Róbertsson (2004) | FH | 3 U17 leikir
Róbert Thor Valdimarsson (2004) | FH
Grímur Ingi Jakobsson (2003) | Grótta | 6 U16 leikir og 1 U17 leikur
Orri Steinn Óskarsson (2004) | Grótta | 6 U16 leikir og 8 mörk, 3 U17 leikir og 1 mark
Arnar Númi Gíslason (2004) | Haukar
Birgir Steinn Styrmisson (2004) | KR | 6 U16 leikir og 3 U17 leikir
Guðmundur Tyrfingsson (2003) | Selfoss | 6 U16 leikir, 5 U17 leikir og 2 U18 leikir
Þorsteinn Aron Antonsson (2004) | Selfoss
Adolf Daði Birgisson (2004) | Stjarnan | 1 U17 leikur
Óli Valur Ómarsson (2003) | Stjarnan | 2 U16 leikir og 2 U17 leikir
Viktor Reynir Oddgeirsson (2003) | Stjarnan | 4 U16 leikir
Kári Daníel Alexandersson (2003) | Valur | 2 U17 leikir
Torfi Geir Halldórsson (2004) | Valur
Pálmi Rafn Arinbjörnsson (2003) | Wolverhampton | 5 U16 leikir og 1 U17 leikur
Jakob Franz Pálsson (2003) | Þór | 6 U16 leikir og 3 U17 leikir