• mán. 28. okt. 2019
  • Landslið
  • U19 karla

U19 karla - Hópurinn fyrir undankeppni EM 2020

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2020 11.-20. nóvember.

Ísland er í riðli með Belgíu, Grikklandi og Albaníu og fer riðillinn fram í Belgíu.

Strákarnir hefja leik 13. nóvember gegn Belgíu, mæta Grikklandi svo 16. nóvember og enda gegn Albaníu 19. nóvember.

Hópurinn

Andri Fannar Baldursson | Bologna

Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik

Kristall Máni Ingason | FC Köbenhavn

Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir

Atli Barkarson | Fredrikstad

Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta

Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen

Valgeir Valgeirsson | HK

Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping

Jón Gísli Eyland Gíslason | ÍA

Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík

Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R.

Ísak Snær Þorvaldsson | Norwich

Teitur Magnússon | OB

Jökull Andrésson | Reading

Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid

Mikael Egill Ellertsson | SPAL

Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan

Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri

Baldur Hannes Stefánsson | Þróttur R.