• fös. 27. sep. 2019
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - Hópurinn fyrir undankeppni EM 2020

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2020.

Riðill Íslands fer fram hér á landi dagana 2.-8. október.

Allir leikir Íslands verða í beinni útsendingu á SportTV.

Leikir Íslands

2. október - Ísland - Grikkland á Víkingsvelli kl. 17:00

5. október - Ísland - Kasakstan á Würth vellinum kl. 14:00

8. október - Ísland - Spánn á Origo vellinum kl. 17:00

Hópurinn

Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Afturelding

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik

Bryndís Gunnarsdóttir | Breiðablik

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik

Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik

Helena Ósk Hálfdánardóttir | FH

Valgerður Ósk Valsdóttir | FH

Birta Georgsdóttir | FH

Ída Marín Hermannsdóttir | Fylkir

Ísabella Anna Húbertsdóttir | Fylkir

Arna Eiríksdóttir | Víkingur R.

Eva Rut Ásþórsdóttir | Víkingur R.

Íris Una Þórðardóttir | Keflavík

Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík

Katla María Þórðardóttir | Keflavík

Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss

Clara Sigurðardóttir | ÍBV

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur

Linda Líf Boama | Þróttur R.

Karen María Sigurgeirsdóttir | KA