U19 kvenna - Undankeppni EM 2020 fer fram á Íslandi
Riðill U19 ára landsliðs kvenna í undankeppni EM 2020 fer fram á Íslandi.
Ísland er í riðli með Spáni, Grikklandi og Kasakstan og fara leikirnir fram dagana 2.-8. október.
Allir leikir Íslands verða í beinni útsendingu á SportTV.
Leikir Íslands
2. október - Víkingsvöllur kl. 17:00
Ísland - Grikkland
5. október - Würth völlurinn kl. 14:00
Ísland - Kasakstan
8. október - Origo völlurinn
Ísland - Spánn