U19 kvenna - Æfingahópur fyrir undankeppni EM 2020
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 24 manna æfingahóp fyrir undankeppni EM 2020.
Föstudaginn 27. september verður 20 manna hópur tilkynntur.
Undanriðill Íslands fer fram hér á landi dagana 2.-8. október. Í riðlinum, ásamt Íslandi, eru Grikkland, Kasakstan og Spánn.
Ísland mætir Grikklandi 2. október á Víkingsvelli, Kasakstan 5. október Würth vellinum og Spáni 8. október á Origo vellinum.
Æfingahópurinn
Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Afturelding
Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz | Breiðablik
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik
Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik
Birta Georgsdóttir | FH
Helena Ósk Hálfdánardóttir | FH
Valgerður Ósk Valsdóttir | FH
Ída Marín Hermannsdóttir | Fylkir
Ísabella Anna Húbertsdóttir | Fylkir
Sæunn Björnsdóttir | Haukar
Clara Sigurðardóttir | ÍBV
Karen María Sigurgeirsdóttir | KA
Íris Una Þórðardóttir | Keflavík
Katla María Þórðardóttir | Keflavík
Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir | Selfoss
Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss
Birna Jóhannsdóttir | Stjarnan
Birta Guðlaugsdóttir | Stjarnan
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur
Arna Eiríksdóttir | Víkingur R.
Eva Rut Ásþórsdóttir | Víkingur R.
Linda Líf Boama | Þróttur R.