
Dagskrá 2223. stjórnarfundar - 5. september 2019
- Kynning frá Leikmannasamtökum Íslands
- Fundargerð síðasta stjórnarfundar
- Fundargerðir nefnda/starfshópa
- Lög og reglugerðir
- Mótamál
- Dómaramál
- Landsliðsmál
- Ferðakostnaður aðildarfélaga
- Fjármál
- Verkefnum sem voru sett í ferli eftir heimsóknir til aðildarfélaga og komu fram í skýrslum.
- Grasrótarverkefni
- Önnur mál