• mán. 26. ágú. 2019
  • Landslið
  • U17 kvenna

U17 kvenna - Hópurinn fyrir undankeppni EM 2020

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2020, en leikið er í Hvíta Rússlandi.

Ísland er þar í riðli með Hvíta Rússlandi, Frakklandi og Möltu.

Stelpurnar mæta Hvíta Rússlandi 15. september, Möltu 18. september og Frakklandi 21. september.

Hópurinn

Hildur Lilja Ágústsdóttir | Augnablik

Bergþóra Sól Ásmundsdóttir | Breiðablik

Þórhildur Þórhallsdóttir | Breiðablik

Andrea Marý Sigurjónsdóttir | FH

Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir

Bryndís Arna Níelsdóttir | Fylkir

Aníta Ólafsdóttir | ÍA

Ragna Sara Magnúsdóttir | ÍBV

Erla Sól Vigfúsdóttir | Haukar

Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir | HK

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir | Stjarnan

Jana Sól Valdimarsdóttir | Stjarnan

Emma Steinsen | Valur

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir | Valur

Amanda Jacobsen Andradóttir | Fortuna Hjörring

Sædís Rún Heiðarsdóttir | Víkingur Ó.

Jakobína Hjörvarsdóttir | Þór

María Catharina Ólafsd. Gros | Þór

Andrea Rut Bjarnadóttir | Þróttur R.

Jelena Tinna Kujundzic | Þróttur R.