U17 karla - Tap gegn Finnlandi
U17 ára landslið karla tapaði 1-5 gegn Finnlandi í öðrum leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu. Danijel Dejan Djuric skoraði mark Íslands.
Strákarnir leika síðasta leik sinn á mótinu á laugardag, en síðar í dag kemur í ljós hverjir mótherjar liðsins verða.
Byrjunarlið Íslands
Viktor Reynir Oddgeirsson (M)
Jakob Franz Pálsson
Birgir Steinn Styrmisson
Hrafn Hallgrímsson
Emil Karl Brekkan
Ari Sigurpálsson
Hákon Arnar Haraldsson (F)
Orri Steinn Óskarsson
Kristian Nökkvi Hlynsson
Kjartan Kári Halldórsson
Ísak Andri Sigurgeirsson