U17 karla - Ísland mætir Mexíkó í fyrsta leik á Opna Norðurlandamótinu á sunnudag
U17 ára landslið karla mætir Mexíkó á sunnudag í fyrsta leik sínum á Opna Norðurlandamótinu, en leikið er í Danmörku.
Leikurinn hefst kl. 12:30 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á Facebook síðu KSÍ.
Fyrirkomulagi mótsins frá fyrri árum hefur verið breytt og leika liðin nú þrjá leiki í stað fjögurra. Þegar fyrstu umferð mótsins er leikið kemur í ljós hverjir andstæðingar Íslands verða í næstu umferð.
Hópurinn
Anton Logi Lúðvíksson | Breiðablik
Kristian Nökkvi Hlynsson | Breiðablik
Emil Karl Brekkan | Dalkurd FF
Danijel Dejan Djuric | FC Midtjylland
Dagur Þór Hafþórsson | FH
Grímur Ingi Jakobsson | Grótta
Orri Steinn Óskarsson | Grótta
Kjartan Kári Halldórsson | Grótta
Kristófer Jónsson | Haukar
Ari Sigurpálsson | HK
Hákon Arnar Haraldsson | ÍA
Hrafn Hallgrímsson | Lyn
Pálmi Rafn Arinbjörnsson | Njarðvík
Birgir Steinn Styrmisson | KR
Ísak Andri Sigurgeirsson | Stjarnan
Óli Valur Ómarsson | Stjarnan
Sigurbergur Áki Jörundsson | Stjarnan
Viktor Reynir Oddgeirsson | Stjarnan
Guðmundur Tyrfingsson | Selfoss
Jakob Franz Pálsson | Þór