• þri. 23. júl. 2019
  • Mótamál
  • Pepsi Max deildin

1.107 áhorfendur að meðaltali eftir 13 umferðir

Aðsókn að leikjum Pepsi Max deildar karla hefur verið góð í sumar, en 1.107 áhorfendur að meðaltali hafa séð leikina 78 sem leiknir hafa verið (13 umferðir af 22). Best var meðalaðsóknin að leikjum efstu deildar karla árið 2007, síðasta árið sem leikið var í 10 liða deild, en þá mættu 1.329 að meðaltali á leikina 90.

Önnur besta meðalaðsóknin var hinsvegar árið 1971 en þá komu 1.294 að meðaltali á leiki tímabilins. Vó þar þyngst að leikinn var sérstakur úrslitaleikur á Íslandsmótinu það ár.  ÍBV og Keflavík voru jöfn að stigum eftir Íslandsmótið og var þá leikinn úrslitaleikur á Laugardalsvelli þar sem mættu um 11.000 áhorfendur og er þetta best sótti leikur á milli íslenskra liða frá upphafi.  Til samanburðar má nefna að besta aðsókn að úrslitaleik bikarkeppni karla á síðustu áratugum var árið 1999 þegar ÍA og KR mættust á Laugardalsvellinum og 7.401 áhorfandi mætti.

Í töflunni hér að neðan má sjá yfirlit yfir meðalaðsókn að leikjum efstu deildar karla síðan 1971.

Ár

Fjöldi liða

Fjöldi leikja

+ Aukaleikir

Meðalaðsókn

2019

12

78

 

1107

2018

12

132

 

862

2017

12

132

 

838

2016

12

132

 

975

2015

12

132

 

1107

2014

12

132

 

923

2013

12

132

 

1057

2012

12

132

 

1034

2011

12

132

 

1122

2010

12

132

 

1205

2009

12

132

 

1029

2008

12

132

 

1106

2007

10

90

 

1329

2006

10

90

 

1089

2005

10

90

 

1070

2004

10

90

 

1026

2003

10

90

 

1025

2002

10

90

 

996

2001

10

90

 

1076

2000

10

90

 

899

1999

10

90

 

897

1998

10

90

 

728

1997

10

90

 

646

1996

10

90

 

586

1995

10

90

 

606

1994

10

90

 

632

1993

10

90

 

757

1992

10

90

 

675

1991

10

90

 

751

1990

10

90

 

581

1989

10

90

 

750

1988

10

90

 

691

1987

10

90

 

922

1986

10

90

 

674

1985

10

90

 

750

1984

10

90

 

746

1983

10

90

 

686

1982

10

90

 

711

1981

10

90

 

1010

1980

10

90

1

940

1979

10

90

2

920

1978

10

90

 

680

1977

10

90

 

780

1976

9

72

 

800

1975

8

56

 

953

1974

8

56

1

1059

1973

8

56

 

1050

1972

8

56

 

914

1971

8

56

1

1294

Mynd:  Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net