• þri. 16. júl. 2019
  • Landslið
  • U16 karla

U17 karla - Hópurinn fyrir Norðurlandamótið

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Danmörku 3.-10. ágúst.

Dagskrá fram að brottför

Þriðjudagur 30. júlí - mæting 13:00 í KSÍ - Fundur

Miðvikudagur 31. júlí - mæting 11:00 á Leiknisvöll - Æfing og fundur

Fimmtudagur 1. ágúst - mæting 11:00 á Leiknisvöll - Æfing og fundur

Föstuagur 2. ágúst - Hvíld

Laugardagur 3. ágúst - mæting 4:30 í KSÍ.

Hópurinn

Anton Logi Lúðvíksson | Breiðablik

Kristian Nökkvi Hlynsson | Breiðablik

Emil Karl Brekkan | Dalkurd FF

Danijel Dejan Djuric | FC Midtjylland

Dagur Þór Hafþórsson | FH

Grímur Ingi Jakobsson | Grótta

Orri Steinn Óskarsson | Grótta

Kjartan Kári Halldórsson | Grótta

Kristófer Jónsson | Haukar

Ari Sigurpálsson | HK

Hákon Arnar Haraldsson | ÍA

Hrafn Hallgrímsson | Lyn

Pálmi Rafn Arinbjörnsson | Njarðvík

Birgir Steinn Styrmisson | KR

Ísak Andri Sigurgeirsson | Stjarnan

Óli Valur Ómarsson | Stjarnan

Sigurbergur Áki Jörundsson | Stjarnan

Viktor Reynir Oddgeirsson | Stjarnan

Guðmundur Tyrfingsson | Selfoss

Jakob Franz Pálsson | Þór