• fim. 11. júl. 2019
  • Mótamál
  • Pepsi Max deildin

210 áhorfendur að meðaltali á leiki Pepsi Max deildar kvenna

Alls hafa 9.009 áhorfendur sótt leikina 43 sem leiknir hafa verið í Pepsi Max deild kvenna það sem af er sumri, eða 210 manns að meðaltali á hvern leik.  Flestir áhorfendur að meðaltali mæta á heimaleiki Breiðabliks, eða 392, og næst flestir á heimaleiki Vals, eða 344.  Best sótti leikurinn hingað til var einmitt viðureign þessara liða að Hlíðarenda, en þar voru áhorfendur 828 talsins.

 

Alls heima

Meðaltal

Breiðablik

1.177

392

Fylkir

700

175

HK/Víkingur

661

165

ÍBV

538

108

Keflavík

782

156

KR

545

136

Selfoss

764

191

Stjarnan

1.061

212

Þór/KA

1.059

265

Valur

1.722

344

Samtals

9.009

210

Pepsi Max deild kvenna

Mynd með grein:  Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net.