1.127 áhorfendur að meðaltali í Pepsi Max deild karla
Aðsókn að leikjum Pepsi Max deildar karla hefur verið með miklum ágætum í sumar. Alls hafa verið leiknir 68 leikir og er heildarfjöldi áhorfenda 76.646, sem er meðalfjöldi 1.127 á leik. Ellefu heilar umferðir hafa verið leiknar og tveimur leikjum betur (68 leikir), þannig að segja má að mótið sé hálfnað. Tveir leikir úr 8. umferð fóru fram um miðjan júní og hinir fjórir leikirnir í þeirri umferð fara fram dagana 13. til 15. júlí.
Best sótta umferðin hingað til er 11. umferðin, en þá var heildarfjöldi áhorfenda 8.207.
Best sótti leikurinn hingað til var einmitt viðureign KR og Breiðabliks á Meistaravöllum í 11. umferð, en á þeim leik var áhorfendafjöldinn 3.012.
Besta meðalaðsóknin er að heimaleikjum KR, 1.658 manns.
Alls aðsókn |
Meðaltal |
|
Breiðablik |
7.964 |
1.593 |
FH |
9.001 |
1.500 |
Fylkir |
6.932 |
1.386 |
Grindavík |
3.943 |
657 |
HK |
4.251 |
850 |
ÍA |
8.546 |
1.424 |
ÍBV |
2.562 |
427 |
KA |
4.477 |
895 |
KR |
9.946 |
1.658 |
Stjarnan |
7.164 |
1.023 |
Valur |
6.521 |
1.087 |
Víkingur |
5.339 |
1.068 |
Alls |
76.646 |
1.127 |
Umferð |
Fjöldi áhorfenda |
Meðaltal |
1 |
6.780 |
1.130 |
2 |
7.474 |
1.246 |
3 |
5.045 |
841 |
4 |
5.263 |
877 |
5 |
6.694 |
1.116 |
6 |
6.622 |
1.104 |
7 |
6.068 |
1.011 |
8 |
6.757 |
1.126 |
9* |
3.507* |
585* |
10 |
7.194 |
1.199 |
11 |
8.207 |
1.368 |
12 |
7.035 |
1.173 |
Samtals |
76.646 |
1.127 |
* Fjórum leikjum ólokið
Mynd með grein: Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net.