Breyting á leik í Pepsi Max deild kvenna
Vakin er athygli á því að leikur Selfoss og Stjörnunnar, í Pepsi Max deild kvenna, hefur verið færður fram um einn dag. Leikurinn átti upphaflega að fara fram þriðjudaginn 16. júlí en verður þessí stað, mánudaginn 15. júlí.
Pepsi Max deild kvenna
Selfoss - Stjarnan
Var: Þriðjudaginn 16. júlí kl. 19.15 á JÁVERK-vellinum
Verður: Mánudaginn 15. júlí kl. 19.15 á JÁVERK-vellinum