1.046 áhorfendur að meðaltali eftir 7 umferðir
Þegar 7 umferðir hafa verið leiknar af Pepsi Max deild karla hafa alls 43.946 áhorfendur mætt á leikina 42, eða 1.046 að meðaltali.
Í fimm umferðum af sjö hefur meðalaðsókn verið yfir eitt þúsund manns. Fjölmennasta umferðin hingað til var 2. umferð, en heildaraðsókn á leiki þeirrar umferðar var tæplega 7.500 manns.
Fjöldi áhorfenda | Meðaltal | |
1. umferð | 6.780 | 1.130 |
2. umferð | 7.474 | 1.246 |
3. umferð | 5.045 | 841 |
4. umferð | 5.263 | 877 |
5. umferð | 6.694 | 1.116 |
6. umferð | 6.622 | 1.104 |
7. umferð | 6.068 | 1.011 |
Flestir áhorfendur hafa sótt leiki Breiðabliks að meðaltali, eða 1.580, en fæstir heimaleiki ÍBV.
Alls heima | Meðaltal | |
Breiðablik | 4.739 | 1.580 |
FH | 4.349 | 1.450 |
Fylkir | 4.492 | 1.497 |
Grindavík | 3.176 | 635 |
HK | 3.081 | 770 |
ÍA | 4.162 | 1.387 |
ÍBV | 1.325 | 331 |
KA | 2.746 | 915 |
KR | 4.654 | 1.164 |
Stjarnan | 4.507 | 1.127 |
Valur | 4.082 | 1.361 |
Víkingur | 2.633 | 878 |
Mynd með frétt: Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net